7. febrúar 2023 | Keppnir
Þetta er að gerast. Næstkomandi föstudagskvöld 10.febrúar kl 19:00 er fyrsta keppniskvöld í Uppsveitadeildinni og keppt verður í fjórgangi. Miðaverð er 1.500 krónur og verður veitingasalan opin. Lofum rífandi stemmingu, glæsilegum hestum og sýningum....
18. janúar 2023 | Keppnir
Síðasta liðið sem við kynnum leiks leiks er lið Storm Rider Anna kristín Friðriksdóttir Reiðkennari, tamningameistari og bóndadóttir frá stórbýlinu Grund í Svarfaðardal bráðefnileg og harðdugleg og hefur unnið flest það sem hægt er að vinna á Norðurlandi ,og...
10. janúar 2023 | Keppnir
Kynnum til leiks lið Fóðurblöndunnar sem er samansafn af gömlum og upprennandi stjörnum. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, liðsstjóri. Ragnheiði þarf ekki að kynna í Uppsveitunum enda er hún ókrýnd drottning þess landsvæðis. Kúa- og hrossabóndi, móðir og meistari....