Takið föstudaginn 10.febrúar frá

    Þetta er að gerast. Næstkomandi föstudagskvöld 10.febrúar kl 19:00 er fyrsta keppniskvöld í Uppsveitadeildinni og keppt verður í fjórgangi. Miðaverð er 1.500 krónur og verður veitingasalan opin. Lofum rífandi stemmingu, glæsilegum hestum og sýningum....

Lið Storm Rider

  Síðasta liðið sem við kynnum leiks leiks er lið Storm Rider Anna kristín Friðriksdóttir Reiðkennari, tamningameistari og bóndadóttir frá stórbýlinu Grund í Svarfaðardal bráðefnileg og harðdugleg og hefur unnið flest það sem hægt er að vinna á Norðurlandi ,og...

Lið Fóðurblöndunnar

  Kynnum til leiks lið Fóðurblöndunnar sem er samansafn af gömlum og upprennandi stjörnum. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, liðsstjóri. Ragnheiði þarf ekki að kynna í Uppsveitunum enda er hún ókrýnd drottning þess landsvæðis. Kúa- og hrossabóndi, móðir og meistari....

Lið Snæstaða

  Næsta lið sem við kynnum til leiks í Uppsveitadeildinni eru Snæstaðir Liðið skipa: Þorgils Kári Sigurðsson: Þjálfari á Kolsholti og skemmtistjóri liðsins Birgitta Bjarnadóttir : Þjálfari á Sumarliðabæ og íþróttadómari Þorgeir Ólafsson : Þjálfari á Sumarliðabæ,...

Nýtt lið í deildinni.

Kári Kristinsson Kristján Árni Ragnar Rafael Sölvi Freyr Þorvaldur Logi   Næsta lið sem við kynnum til leiks er nýtt lið í deildinni og hefur ekki fengið nafn ennþá. Bíðum við spennt eftir að heyra frá þeim köppum varðandi nafnið Liðið skipa: Kristján Árni...

Lið Brekku

Næsta lið sem við kynnum til leiks er Brekkuliðið. Liðið skipa: Finnur Jóhannesson liðstjóri Jón Óskar Jóhannesson Rósa Kristín Jóhannesdóttir Valdís Björk Guðmundsdóttir Matthías Leó...