5. mars 2024 | Æskulýðsmál
Pollanámskeið Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊...
13. febrúar 2024 | Æskulýðsmál
BLING NÁMSKEIÐ BÖRN – UNGLINGAR – UNGMENNI Mánudaginn 26.febrúar kl.18.00 í Reiðhöllinni á Flúðum verður boðið upp á geggjað bling námskeið fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Námskeiðið tekur um 1,5-2 klst og í...
13. febrúar 2024 | Keppnir
Fyrsta mót Uppsveitadeildar Flúðasveppa og Hmf Jökuls fór fram í kvöld. Frábærir hestar og knapar mættu til leiks og spenna var fram að síðustu einkunn. Lið Sumarliðabæjar vann liðaplattann í kvöld, en allir keppendur í þvi liði fóru í A úrslit. En það var...