Árshátíð hestamannafélagsins Jökuls

Jæja þá er komið að því. Fyrsta árshátíð Hmf. Jökuls verður haldin laugardaginn 12.nóvember næstkomandi í Félagsheimilinu Árnesi. Húsið opnar kl 19:00 en herlegheitin byrja kl 19:30 með fordrykk.Nánari upplýsingar koma inn þegar nær dregur. Endilega takið daginn...