Skemmtilegt páskatölt Jökuls og Bjarnabúðar var í dag annan í páskum. Þátttaka á mótinu var góð og fullt af keppendum í öllum flokkum.
Pollarnir okkar riðu á vaðið og ekki var hægt að gera uppá milli þeirra þannig að allir fengu auðvitað fyrsta sætið.
Bjarnabúð styrkti mótið með páskaeggjum og þökkum við þeim kærlega fyrir.
Hér að neðan má sjá úrslit mótsins:
(einkunnir úr forkeppni og úrslitum má líka finna inná HorseDay appi)
Pollaflokkur:
- Ingibjörg Elín Traustadóttir- Kolfaxi frá Austurhlið
- Lisa Sigurðardóttir- Sókrates frá Hjallanesi
- Elías Guðjón Sigurðsson- Bogga frá Ólafsvöllum
- Þorgeir Erpur Ingvarsson – Móri frá Kalfholti
- Egill Marinó Ingvarsson – Brá frá Hvammi
- Sigrún Margrét Bjarnadóttir- Glóblesi frá Raufarfelli 2
- Kristófer Kato – Perla frá Skógskoti
Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls
Tölt T3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Ekkó frá Hvítárholti 6,23
2 Sigríður Pjetursdóttir Sproti frá Sólvangi 5,80
3 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 4,17
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Ekkó frá Hvítárholti 6,39
2 Sigríður Pjetursdóttir Sproti frá Sólvangi 6,00
3 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 4,17
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 6,23
2 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 5,87
3 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 5,83
4 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 5,67
5 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 5,50
6-7 Elísabet Gísladóttir Víkingur frá Hrafnsholti 5,43
6-7 Margrét Friðriksdóttir Ólafur frá Borg 5,43
8 Marie Louise Fogh Schougaard Lóra frá Blesastöðum 1A 5,27
9 Helgi Kjartansson Kraki frá Hvammi I 5,23
10 Friderike Rose Skuggabaldur frá Borg 5,20
11 Magnús Ingi Másson Fjóla frá Hellu 5,13
12 Magga S Brynjólfsdóttir Sóldögg frá Túnsbergi 5,07
13 Yvonne Dóróthea Tix Fiðla frá Lækjarteigi 4,43
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 6,28
2 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 6,11
3 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 5,83
4 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 5,72
5 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 5,67
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,20
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku 6,00
3 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,97
4 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,90
5-6 Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney 5,20
5-6 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 5,20
7 Iris Cortlever Stormsveipur frá Myrkholti 5,10
8 Magnús Rúnar Traustason Mökkur frá Langsstöðum 5,03
9 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum 4,87
10 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti 4,83
11 Cecilie Marie Lund Madsen Snillingur frá Vallanesi 4,77
12 Sigríður K. Kristbjörnsdóttir Óskadís frá Reykjavík 4,67
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,56
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Hrynjandi frá Kviku 6,11
3-4 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,06
3-4 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 6,06
5 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 5,89
6 Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney 5,28