Um síðustu helgi fór fram sameigileg úrtaka fyrir Landsmót 2024 hjá hestamannafélögunum Jökli, Geysi, Sindra, Kóp og Glæsi.

Fulltrúar Jökuls fyrir Landsmót 2024 eru eftirfarandi:

A flokkur

Kjalar frá Hvammi I / Þórey Þula Helgadóttir 8.57
Snjall frá Austurkoti  / Páll Bragi Hólmarsson 8.5
Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk / Hanna Rún Ingibergsdóttir 8.48
Vígar frá Laugabóli  / Finnur Jóhannesson 8.42
Skálmöld frá Miðfelli 2 / Malin Marianne Andersson 8.36
Fleygur frá Syðra-Langholti / Sophie Dölschner 8.33
Vildís frá Auðsholtshjáleigu / Matthías Leó Matthíasson 7.9

 

B flokkur

Sigurður Sigurðarson / Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8.67
Þórarinn Ragnarsson / Hringadróttinssaga frá Vesturkoti 8.62
Elvar Þormarsson / Valur frá Stangarlæk 1 8.57
Teitur Árnason / Hagnaður frá Geysisholti 8.56
Matthías Leó Matthíasson / Hnáta frá Auðsholtshjáleigu 8.52
Lea Schell / Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 8.51
Eva María Aradóttir / Drottning frá Hjarðarholti 8.47

 

Ungmennaflokkur

Þórey Þula Helgadóttir / Hrafna frá Hvammi I 8.49
Þorvaldur Logi Einarsson / Saga frá Kálfsstöðum 8.45
Sigrún Högna Tómasdóttir / Rökkvi frá Rauðalæk 8.42
Þorvaldur Logi Einarsson / Dimma frá Miðfelli 2 8.17
Svana Hlín Eiríksdóttir / Erpur frá Hlemmiskeiði 2 8.10
Iris Cortlever / Ýmir frá Myrkholti 8.09
Gioia Selina Kinzel / Dúett frá Torfunesi 8.07
Margrét Bergsdóttir / Kveldúlfur frá Heimahaga 7.89

Þorvaldur Logi Einarsson velur hvort hrossið hann fer með á LM 24

 

Unglingaflokkur

Bianca Olivia Söderholm / Skálmöld frá Skáney 8.54
Hildur María Jóhannesdóttir / Viðar frá Klauf 8.51
Friðrik Snær Friðriksson / Flóki frá Hlíðarbergi 8.47
Kristín María Kristjánsdóttir / Skjóni frá Skálakoti 8.45
Magnús Rúnar Traustason / Mökkur frá Langsstöðum 8.28
Kristín María Kristjánsdóttir / Askur frá Miðkoti 8.27
Sigríður K. Kristbjörnsdóttir / Óskadís frá Reykjavík 8.21
Friðrik Snær Friðriksson / Vallá frá Vallanesi 8.2

 

Kristín María og Friðrik velja hvort hrossið þau mæta með á LM 24

 

Barnaflokkur

Álfheiður Þóra Ágústsdóttir / Auður frá Vestra-Fíflholti 8.54
Hrói Bjarnason Freyjuson / Trú frá Þóroddsstöðum 8.49
Emma Rún Sigurðardóttir / Kjarkur frá Kotlaugum 8.46
Álfheiður Þóra Ágústsdóttir / Skeleggur frá Ósabakka 2 8.39
Svava Marý Þorsteinsdóttir  / Sókn frá Syðra-Langholti 8.35
Emma Rún Sigurðardóttir / Kraki frá Hvammi I 8.34
Svava Marý Þorsteinsdóttir / Léttir frá Syðra-Langholti 8.17
Svava Marý Þorsteinsdóttir / Skíma frá Syðra-Langholti 7.99
Egill Freyr Traustason / Bylgja frá Hlíðartúni 7.56

Álfheiður Þóra og Svava Marý velja hvort hrossið þau fara með á LM 24

 

Áfram Jökull