Í kvöld 10.feb fór fram fjórgangur í Uppsveitadeildinni í reiðhöllinni á Flúðum.
Kvöldið byrjaði á kynningu liðanna og hófst svo forkeppnin stundvíslega klukkan 19:00. Margar flottar sýningar voru hér í kvöld og stóð Matthías Leó Matthíasson efstur eftir forkeppni með Sprota frá Enni með einkunnina 6,80 og hélt hann forustunni allt til enda.
Sigurvegari í fjórgangi Matthías Leó Matthíasson með Sprota frá Enni 7,07
Stigahæsta liðið eftir fjórganginn er lið Brekku.
Stigin eftir fyrsta kvöld:
Brekka 54
Cintamani 41
Snæstaðir 40
Storm Rider 36
Kercheart 33
Fóðurblandan 21
Fornusandar 6
Niðurstöður kvöldsins:
A-úrslit
1 |
Matthías Leó Matthíasson |
Sproti frá Enni |
7,07 |
2 |
Sævar Örn Sigurvinsson |
Huld frá Arabæ |
6,90 |
3 |
Ólöf Rún Guðmundsdóttir |
Snót frá Laugardælum |
6,83 |
4 |
Valdís B Guðmundsdóttir |
Lind frá Svignaskarði |
6,77 |
5 |
Ólöf Helga Hilmarsdóttir |
Katla frá Mörk |
6,67 |
B-úrslit
6 |
Þórarinn Ragnarsson |
Hringadróttinssaga frá Vesturkoti |
6,67 |
7 |
Jón Óskar Jóhannesson |
Viðar frá Klauf |
6,63 |
8 |
Ragnhildur Haraldsdóttir |
Skuggaprins frá Hamri |
6,57 |
9-10 |
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir |
Gormur frá Köldukinn 2 |
6,40 |
9-10 |
Þorgeir Ólafsson |
Svartalist frá Einhamri 2 |
6,40 |
11 |
Reynir Örn Pálmason |
Týr frá Jarðbrú |
5,30 |
Forkeppni
1 |
Matthías Leó Matthíasson |
Sproti frá Enni |
2 |
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Lind frá Svignaskarði |
3 |
Ólöf Rún Guðmundsdóttir |
Snót frá Laugardælum |
4 |
Ólöf Helga Hilmarsdóttir |
Katla frá Mörk |
5 |
Sævar Örn Sigurvinsson |
Huld frá Arabæ |
6 |
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir |
Gormur frá Köldukinn 2 |
7-8 |
Jón Óskar Jóhannesson |
Viðar frá Klauf |
7-8 |
Þórarinn Ragnarsson |
Hringadróttinssaga frá Vesturkoti |
9 |
Ragnhildur Haraldsdóttir |
Skuggaprins frá Hamri |
10-11 |
Þorgeir Ólafsson |
Svartalist frá Einhamri 2 |
10-11 |
Reynir Örn Pálmason |
Týr frá Jarðbrú |
12 |
Bergrún Ingólfsdóttir |
Baldur frá Hæli |
13 |
Anna Kristín Friðriksdóttir |
Hula frá Grund |
14 |
Hanne Oustad Smidesang |
Eik frá Sælukoti |
15 |
Birgitta Bjarnadóttir |
Aþena frá Þjóðólfshaga 1 |
16-18 |
Eva María Aradóttir |
Drottning frá Hjarðarholti |
16-18 |
Valgerður Sigurbergsdóttir |
Segull frá Akureyri |
16-18 |
Rósa Birna Þorvaldsdóttir |
Efi frá Kerhóli |
19 |
Kári Kristinsson |
Áróra frá Hraunholti |
20 |
Kristján Árni Birgisson |
Glóblesi frá Gelti |
21 |
Sölvi Freyr Freydísarson |
Kvistur frá Kjartansstöðum |