Stjórn Uppsveitadeildar vill þakka Gröfutækni fyrir lán á kösturum og lagfæringu á plani fyrir mótin okkar.
Fimmgangur í Uppsveitadeildinni á Flúðum fór fram í kvöld 10 mars og óhætt er að segja að keppnin hafi verið hörð og spennandi !
Sigurvegari kvöldsins var Þorgeir Ólafsson á Mjallhvíti frá Sumarliðabæ með einkunnina 7,05
Einstaklings og liðakeppnin er ekki síður spennandi nú þegar tvær greinar eru búnar.
Stigahæsta lið fimmgangsins í kvöld var lið Cintamani
Efst stendur lið Cintamani eftir að tvær greinar eru búnar
Efstur í einstaklingskeppninni er Þórarinn Ragnarsson eftir að tvær greinar eru búnar.
EINSTAKLINGSKEPPNI
|
Þórarinn Ragnarsson |
Storm rider |
36 |
|
Þorgeir Ólafsson |
Snæstaðir |
34 |
|
Ragnhildur Haraldsdóttir |
Cintamani |
33 |
|
Matthías Leó Matthíasson |
Brekka |
31 |
|
Hanne Oustad Smidesang |
Cintamani |
26 |
|
Anna Kristín Friðriksdóttir |
Storm rider |
26 |
|
Birgitta Bjarnadóttir |
Snæstaðir |
23 |
|
Ólöf Helga Hilmarsdóttir |
Kercheart |
21 |
|
Bergrún Ingólfsdóttir |
Fóðurblandan |
21 |
|
Jón Óskar Jóhannesson |
Brekka |
20 |
|
Sævar Örn Sigurvinsson |
Snæstaðir |
20 |
|
Olöf Rún Guðmundsdóttir |
Cintamani |
19 |
|
Valgerður Sigurbergsdóttir |
Kercheart |
19 |
|
Ylfa Guðrún Svavarsdóttir |
Kercheart |
18 |
|
Valdís Björk Guðmundsdóttir |
Brekka |
18 |
|
Daníel Gunnarsson |
Cintamani |
14 |
|
Rósa Kristín Jóhannesdóttir |
Brekkur |
13 |
|
Þórdís Inga Pálsdóttir |
Snæstaðir |
12 |
|
Reynir Örn Pálmason |
Storm rider |
11 |
|
Eva María Aradóttir |
Fóðurblandan |
6 |
|
Daníel Larsen |
Storm rider |
6 |
|
Kári Kristinsson |
Fornusandar |
6 |
|
Þór Jósteinsson |
Fóðurblandan |
6 |
|
Ísleifur Jónasson |
Fóðurblandan |
6 |
|
Rósa Birna Þorvaldsdóttir |
Fóðurblandan |
5 |
|
Kristján Árni Birgisson |
Fornusandar |
2 |
LIÐAKEPPNI eftir tvær greinar
|
Cintamani |
92 |
|
Snæsstaðir |
89 |
|
Brekka |
82 |
|
Storm rider |
79 |
|
Kercheart |
58 |
|
Fóðurblandan |
44 |
|
Fornusandar |
9 |
Hér að neðan má sjá úrslit mótsins og einkunnir eftir forkeppni.
A úrslit
|
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
|
1 |
Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 |
7,05 |
|
2 |
Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti |
6,88 |
|
3 |
Ragnhildur Haraldsdóttir / Ísdís frá Árdal |
6,76 |
|
4-5 |
Hanne Oustad Smidesang / Tinni frá Laxdalshofi |
6,45 |
|
4-5 |
Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku |
6,45 |
B úrslit
|
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
|
6 |
Birgitta Bjarnadóttir / Aþena frá Þjóðólfshaga 1 |
6,76 |
|
7 |
Valgerður Sigurbergsdóttir / Seðill frá Brakanda |
6,60 |
|
8 |
Daníel Gunnarsson / Strákur frá Miðsitju |
6,57 |
|
9 |
Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Greipur frá Haukadal 2 |
6,26 |
|
10 |
Þórdís Inga Pálsdóttir / Organisti frá Vakurstöðum |
5,38 |
Forkeppni:
|
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
|
1 |
Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 |
7,00 |
|
2 |
Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku |
6,93 |
|
3 |
Ragnhildur Haraldsdóttir / Ísdís frá Árdal |
6,83 |
|
4 |
Hanne Oustad Smidesang / Tinni frá Laxdalshofi |
6,73 |
|
5 |
Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti |
6,63 |
|
6-7 |
Birgitta Bjarnadóttir / Aþena frá Þjóðólfshaga 1 |
6,47 |
|
6-7 |
Daníel Gunnarsson / Strákur frá Miðsitju |
6,47 |
|
8 |
Valgerður Sigurbergsdóttir / Seðill frá Brakanda |
6,40 |
|
9 |
Rósa Kristín Jóhannesdóttir / Greipur frá Haukadal 2 |
6,37 |
|
10 |
Þórdís Inga Pálsdóttir / Organisti frá Vakurstöðum |
6,30 |
|
11 |
Bergrún Ingólfsdóttir / Roði frá Lyngholti |
6,27 |
|
12 |
Matthías Leó Matthíasson / Vakar frá Auðsholtshjáleigu |
6,23 |
|
13-15 |
Daníel Ingi Larsen / Kría frá Hvammi |
6,03 |
|
13-15 |
Ísleifur Jónasson / Árný frá Kálfholti |
6,03 |
|
13-15 |
Þór Jónsteinsson / Hríma frá Kerhóli |
6,03 |
|
16 |
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Straumur frá Hríshóli 1 |
5,77 |
|
17 |
Jón Óskar Jóhannesson / Örvar frá Gljúfri |
5,73 |
|
18 |
Ólöf Helga Hilmarsdóttir / Týr frá Hólum |
5,57 |
|
19 |
Kári Kristinsson / Glóblesi frá Gelti |
3,90 |
