Mikið var um frábærar sýningar og stóð efstur eftir forkeppni Þorgeir Ólafsson með Mjallhviti frá Sumarliðabæ, annar eftir forkeppni var bóndinn í Vesturkoti Þórarinn Ragnarsson með Herkúles frá Vesturkoti.
Það fór svo að Þorgeir og Mjallhvít sigruðu með einkunina 7,21
Lið Vesturkots/Hófadyns/Dýrslæknisins á Flúðum sigraði liðaplatann í kvöld, en allir keppendur liðsins í voru í A úrslitum
Hér má sjá niðurstöðu í liðakeppninni eftir tvö mót:
Sumarliðabær 91 stig
Vesturkot/Hofadynur/Dýralæknirinn Flúðum 87 stig
Draupnir 48 stig
Logoflex 44 stig
Nautás 40 stig
Lögmannstofa Ólafs Björnssonar 31 stig
Hér að neðan má sjá heildarúrslit mótsins og einkunnir eftir forkeppni.
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
|
1 |
Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 |
7,21 |
|
2 |
Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku |
7,07 |
|
3 |
Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti |
6,86 |
|
4 |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Skúmur frá Skör |
6,62 |
|
5 |
Katrín Ósk Kristjánsdóttir / Hrappur frá Breiðholti í Flóa |
6,48 |
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
6 |
Benjamín Sandur Ingólfsson / Stardal frá Stíghúsi |
6,76 |
7 |
Þór Jónsteinsson / Þoka frá Kerhóli |
6,07 |
8 |
Bryndís Arnarsdóttir / Teitur frá Efri-Þverá |
5,90 |
9 |
Þorgils Kári Sigurðsson / Nasi frá Syðra-Velli |
5,88 |
10 |
Janneke M. Maria L. Beelenkamp / Hervar frá Arabæ |
5,57 |
Forkeppni:
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Þorgeir Ólafsson / Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 |
7,13 |
2 |
Þórarinn Ragnarsson / Herkúles frá Vesturkoti |
6,70 |
3 |
Anna Kristín Friðriksdóttir / Korka frá Litlu-Brekku |
6,63 |
4 |
Katrín Ósk Kristjánsdóttir / Hrappur frá Breiðholti í Flóa |
6,53 |
5 |
Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Skúmur frá Skör |
6,50 |
6 |
Benjamín Sandur Ingólfsson / Stardal frá Stíghúsi |
6,27 |
7 |
Bryndís Arnarsdóttir / Teitur frá Efri-Þverá |
6,13 |
8 |
Þór Jónsteinsson / Þoka frá Kerhóli |
6,07 |
9 |
Janneke M. Maria L. Beelenkamp / Hervar frá Arabæ |
5,97 |
10 |
Þorgils Kári Sigurðsson / Nasi frá Syðra-Velli |
5,90 |
11 |
Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir / Sproti frá Litla-Hofi |
5,83 |
12 |
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Óskar Þór frá Hvítárholti |
5,73 |
13 |
Guðný Dís Jónsdóttir / Pipar frá Ketilsstöðum |
5,47 |
14 |
Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir / Glitra frá Sveinsstöðum |
5,27 |
15 |
Finnur Jóhannesson / Vígar frá Laugabóli |
5,17 |
16 |
Hannes Brynjar Sigurgeirson / Sigurpáll frá Varmalandi |
4,97 |
17 |
Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Stúdent frá Ásmúla |
4,20 |