Þriðji dagur á Opna gæðingamóti Jökuls var að klárast.
Byrjuðum við mótið í fallegu sumarveðri og þegar líða tók á daginn byrjuðu himnarnir að gráta allverulega, en eins og við segjum hér í hestamannafélaginu Jökli „engin er verri þó hann vökni“.
Dagurinn byrjaði á gæðingakeppni í unglingaflokki þar sem margar flottar sýningar, en efstur eftir forkeppni er Friðrik Snær Friðriksson með hest sinn Flóka frá Hlíðabergi.
Það var A flokks veisla í dag þar sem tæpar 60 sýningar í litu dagsins ljós í þrem flokkum (A flokkur opinn/áhugamenn/ungmenni). Í opna flokknum standa reynsluboltarnir Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðarson efstir. Í flokki áhugamanna standa Skálmöld frá Miðfelli 2 og Malin Marianne Andersson og í flokki ungmenna Anika Hrund Ómarsdóttir og Hraunar frá Hólaborg.
Í 100m skeiðinu sáum við 50 skeiðspretti og besta tímann í kvöld áttu þau Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir og Snædís frá Kolsholti 3 besta tímann, en þau runnu sprettinn á 7,12sek
Enduðum við kvöldið á A úrslitum í tölti í þeim flokkum sem voru í boði á mótinu.
Glæsilegar sýningar við krefjandi aðstæður.
Á morgun sunnudag eru A úrslit í
öllum gæðingaflokkunum og má sjá hverjir mæta til leiks á HorseDay appinu.
Takk fyrir frábæran dag þið sem komuð og heimsóttu okkur og hlökkum til að sjá ykkur á morgun.
Niðurstöður/úrslit dagsins má sjá hér að neðan.
Unglingaflokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Friðrik Snær Friðriksson / Flóki frá Hlíðarbergi 8,55
2 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir / Bragabót frá Bakkakoti 8,54
3 Fríða Hildur Steinarsdóttir / Fimur frá Kýrholti 8,50
4 Erla Rán Róbertsdóttir / Amor frá Reykjavík 8,48
5-6 Elín Ósk Óskarsdóttir / Ísafold frá Kirkjubæ 8,47
5-6 Eik Elvarsdóttir / Blær frá Prestsbakka 8,47
7 Bianca Olivia Söderholm / Skálmöld frá Skáney 8,46
8 Loftur Breki Hauksson / Fannar frá Blönduósi 8,46
9-10 Apríl Björk Þórisdóttir / Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 8,44
9-10 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Dagsbrún frá Búð 8,44
11 Hildur María Jóhannesdóttir / Eldur frá Íbishóli 8,42
12 Kristín María Kristjánsdóttir / Skjóni frá Skálakoti 8,41
13 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Elsa frá Skógskoti 8,40
14 Hulda Ingadóttir / Bliki frá Eystri-Hól 8,40
15-16 Eik Elvarsdóttir / Ísabella frá Stangarlæk 1 8,35
15-16 Svandís Aitken Sævarsdóttir / Sævar frá Arabæ 8,35
17 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted / Bjarmi frá Akureyri 8,33
18 Díana Ösp Káradóttir / Kappi frá Sámsstöðum 8,29
19-21 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir / Alexía frá Hafnarfirði 8,27
19-21 Ída Mekkín Hlynsdóttir / Röskva frá Ey I 8,27
19-21 Jórunn Edda Antonsdóttir / Jaðar frá Hvolsvelli 8,27
22 Bryndís Anna Gunnarsdóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 8,26
23 Eyþór Ingi Ingvarsson / Hvellur frá Fjalli 2 8,23
24 Freya Linda Andrea Mattsson / Silfurtoppur frá Vesturkoti 8,21
25 Magnús Rúnar Traustason / Mökkur frá Langsstöðum 8,11
26 Tristan Logi Lavender / Gríma frá Efri-Brúnavöllum I 8,02
27 Unnur Rós Ármannsdóttir / Ástríkur frá Hvammi 8,02
28 Sigríður K. Kristbjörnsdóttir / Óskadís frá Reykjavík 7,90
A flokkur opinn flokkur
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Nagli frá Flagbjarnarholti / Sigurbjörn Bárðarson 8,74
2 Kraftur frá Svanavatni / Hlynur Guðmundsson 8,62
3 María frá Vatni / Axel Ásbergsson 8,53
4 Íshildur frá Hólum / Ívar Örn Guðjónsson 8,49
5 Húni frá Efra-Hvoli / Lea Schell 8,47
6 Hervar frá Arabæ / Janneke M. Maria L. Beelenkamp 8,46
7 Vígar frá Laugabóli / Finnur Jóhannesson 8,44
8 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I / Sigurður Sigurðarson 8,44
9 Vildís frá Auðsholtshjáleigu / Matthías Leó Matthíasson 8,42
10 Týr frá Efsta-Seli / Adolf Snæbjörnsson 8,41
11 Vösk frá Dalbæ / Helgi Þór Guðjónsson 8,40
12 Glampi frá Skeiðháholti / Guðmundur Björgvinsson 8,39
13 Valkyrja frá Vindási / Fanney Guðrún Valsdóttir 8,37
14 Fimma frá Kjarri / Larissa Silja Werner 8,36
15 Muggur hinn mikli frá Melabergi / Lýdía Þorgeirsdóttir 8,34
16 Hafdís frá Brjánsstöðum / Hlynur Guðmundsson 8,33
17 Blæja frá Stóra-Hofi / Halldór Snær Stefánsson 8,20
18 Sproti frá Litla-Hofi / Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir 8,11
19 Gleði frá Skúfsstöðum / Larissa Silja Werner 8,01
20 Dimmalimm frá Lækjarbakka / Sigurður Steingrímsson 7,93
21 Brekkan frá Votmúla 1 / Svanhildur Guðbrandsdóttir 7,86
22 Sturla frá Bræðratungu / Bjarni Sveinsson 7,84
23 Katla frá Kjarri / Larissa Silja Werner 7,79
24 Krafla frá Vík í Mýrdal / Elín Árnadóttir 7,74
25 Mynt frá Leirubakka / Fríða Hansen 7,68
26 Silla frá Kjarri / Lorena Portmann 7,59
27 Korka frá Litlu-Brekku / Anna Kristín Friðriksdóttir 7,46
28 Þórmundur frá Lækjarbrekku 2 / Hlynur Guðmundsson 7,45
29 Fjarki frá Kjarri / Lorena Portmann 7,41
30 Hamingja frá Þúfu í Landeyjum / Eygló Arna Guðnadóttir 7,37
A flokkur áhugamenn
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Skálmöld frá Miðfelli 2 / Malin Marianne Andersson 8,47
2 Reyr frá Hárlaugsstöðum 2 / Guðmundur Ásgeir Björnsson 8,41
3 Stimpill frá Þúfum / Ingibjörg Sóllilja Baltasarsdóttir 8,29
4 Tenór frá Hólabaki / Kristinn Karl Garðarsson 8,28
5 Mardís frá Hákoti / Veronika Eberl 8,24
6 Sóldögg frá Túnsbergi / Magga S Brynjólfsdóttir 8,16
7 Mórall frá Hlíðarbergi / Snæbjörg Guðmundsdóttir 8,14
8 Börkur frá Holti / Sara Dögg Björnsdóttir 8,01
9 Foringi frá Laxárholti 2 / Heiðdís Arna Ingvarsdóttir 7,95
10 Bera frá Leirubakka / Orri Arnarson 7,72
11 Þór frá Minni-Völlum / Hafdís Arna Sigurðardóttir 7,33
12 Vonar frá Eystra-Fróðholti / Sigríður Helga Skúladóttir 7,32
A flokkur ungmenna
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Anika Hrund Ómarsdóttir / Hraunar frá Hólaborg 8,48
2 Dagur Sigurðarson / Stormur frá Stíghúsi 8,37
3 Dagur Sigurðarson / Styrmir frá Akranesi 8,36
4 Sigurður Steingrímsson / Blíða frá Hjarðarbóli 8,35
5 Apríl Björk Þórisdóttir / Signý frá Árbæjarhjáleigu II 8,27
6 Tristan Logi Lavender / Eyrún frá Litlu-Brekku 8,23
7 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Kjalar frá Völlum 8,20
8 Unnur Rós Ármannsdóttir / Næturkráka frá Brjánsstöðum 8,17
9 Iris Cortlever / Seyla frá Selfossi 8,03
10 Bertha Liv Bergstað / Sónata frá Efri-Þverá 8,01
11 Friðrik Snær Friðriksson / Kostur frá Margrétarhofi 7,75
12 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 0,00
100m skeið
Sæti Knapi Hross Tími
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 7,12
2 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 7,56
3 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum 7,62
4 Bjarni Sveinsson Sturla frá Bræðratungu 7,72
5 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 7,85
6 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kjarkur frá Feti 7,94
7 Adolf Snæbjörnsson Óliver frá Brekknakoti 7,98
8 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Glæða frá Akureyri 8,02
9 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Höfði frá Bakkakoti 8,05
10 Jón Óskar Jóhannesson Brimkló frá Þorlákshöfn 8,06
11 Finnur Jóhannesson Baltasar frá Brekku 8,17
12 Valdís Björk Guðmundsdóttir Mæja frá Mó 8,71
13 Hrói Bjarnason Freyjuson Hljómur frá Þóroddsstöðum 8,78
14 Hjörvar Ágústsson Grund frá Kirkjubæ 8,80
15 Ragnar Dagur Jóhannsson Heggur frá Hamrahóli 9,00
16 Bertha Liv Bergstað Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum 9,03
17 Iris Cortlever Seyla frá Selfossi 10,22
Tölt T7 fullorðnir
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 6,33
7-8 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,25
7-8 Gunnar Marteinsson Örn frá Steinsholti II 6,25
9 Ingrid Tvergrov Árangur frá Strandarhjáleigu 6,17
10 Magnús Rúnar Traustason Jarlhetta frá Langsstöðum 5,75
11 Carlotta Josephine Börgmann Ólafur frá Borg 5,25
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur María Jóhannesdóttir Klaki frá Brekku 7,08
2-3 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 6,92
2-3 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 6,92
4 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,67
5 Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi 6,58
6 Kristín María Kristjánsdóttir Steffy frá Dísarstöðum 2 6,25
Tölt T7 barnaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Guðmundsson Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum 6,67
2-3 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 6,42
2-3 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,42
4 Svava Marý Þorsteinsdóttir Pólon frá Sílastöðum 6,33
5 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 6,17
6 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 6,08
7 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 5,92
Tölt T3 unglingaflokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 7,00
2 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,67
3 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,61
4 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 6,56
5 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,44
6 Friðrik Snær Friðriksson Þyrí frá Melum 6,33
Tölt T3 18 ára og eldri
B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 7,06
7 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,83
8 Daníel Ingi Larsen Björt frá Fellskoti 6,78
9 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Dimma frá Feti 6,72
10 Finnur Jóhannesson Hrafntinna frá Brú 6,67
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Elín Árnadóttir Heilun frá Holtabrún 7,67
1-2 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 7,67
3 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu 7,56
4-5 Adolf Snæbjörnsson Dís frá Bjarkarey 6,94
4-5 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,94
6 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 6,83