🐴SIRKUSNÁMSKEIÐ 9.-10. NÓVEMBER 2024🐴
Svakalega skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt.
Kennari er Ragnheiður Þorvaldsdóttir og leggur hún mikið upp úr fjölbreytni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ ÞAÐ ER SVO GAMAN 🥳
Námskeiðið er haldið í Reiðhöllinni á Flúðum og er samtals 5 tímar, 1 bóklegur og 4 verklegir.
LAUGARDAGUR – 7 games eftir Pat Parelli
SUNNUDAGUR – Smelluþjálfun, brelluþjálfun og umhverfisþjálfun.
Unnið er eingöngu með hestinn í hendi.
Nemendur þurfa sjálfir að koma með hest og búnað.
Útbúnaður sem þarf er snúrumúll, langur mjúkur kaðaltaumur og smella sem fæst í helstu gæludýrabúðum og Líflandi.
Fyrir börn, unglinga og ungmenni 12 ára og eldri
Verð 12.500.- *ATH. Einungis 12 pláss í boði
DRÖG AÐ DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR
kl 9. Bóklegur timi í Reiðhöllinni á Flúðum
Kl.10 Hópur 1
Kl.11 Hópur 2
Kl.12 Hópur 3
Kl.13 MATARHLÉ
Kl.13.30 Hópur 1
Kl.14.30 Hópur 2
kl.15.30 Hópur 3
SUNNUDAGUR
Kl. 10 Hópur 3
Kl. 11 Hópur 2
Kl.12 Hópur 1
Kl.13 MATARHLÉ
Kl.14 Hópur 3
Kl.15 Hópur 2
Kl.16 Hópur 1
Skráning er hafin í sportabler
https://www.abler.io/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQ2NzA=