Lokakvöld Uppsveitadeildarinnar og Flúðasveppa verður haldið fimmtudaginn 13.apríl n.k. í reiðhöllinni á Flúðum

Keppt verður  verður í skeiði í gegnum höllina og tölti,  hefst keppnin kl 19:00

Frítt er inn og er veitingasala á staðnum 

Dagskrá:

19:00

Skeið í gegnum höllina /Tímataka

Tölt T1

Upphitunarhestur

Forkeppni 

20 mín hlé

B úrslit

A úrslit 

Verðlaunaafhending

 

Hér koma ráslistar fyrir fimmtudagskvöldið með fyrirvara um mannleg mistök.

Skeið:

1

Þorgils Kári Sigurðsson

Gjóska frá Kolsholti 3

Snæstaðir

2

Eva María Aradóttir

Dýna frá Litlu-Hildisey

Fóðurblandan

3

Helgi Þór Guðjónsson

Skæruliði frá Djúpadal

Cintamani

4

Þorvaldur Logi Einarsson

Skíma frá Syðra-Langholti 4

Fornusandar

5

Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir

Snædís frá Kolsholti 3

Kerchaert

6

Þórarinn Ragnarsson

Freyr frá Hraunbæ

StormRider

7

Finnur Jóhannesson

Baltasar frá Brekku

Brekka

8

Þorgeir Ólafsson

Ögrunn frá Leirulæk

Snæstaðir

9

Ísleifur Jónasson

Örn frá Kálfholti

Fóðurblandan

10

Hanne Oustad Smidesang

Lukka frá Úthlíð

Cintamani

11

Ragnar Rafael Guðjónsson

Úa frá Úlfsstöðum

Fornusandar

12

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Straumur frá Hríshóli 1

Kerchaert

13

Anna Kristín Friðriksdóttir

Funi frá Hofi

StormRider

14

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Gnýr frá Brekku

Brekka

15

Birgitta Bjarnadóttir

Hátíð frá Sumarliðabæ 2

Snæstaðir

16

Þór Jónsteinsson

Móri frá Kálfholti

Fóðurblandan

17

Daníel Gunnarsson

Storð frá Torfunesi

Cintamani

18

Kári Kristinsson

Kolmuni frá Efri-Gegnishólum

Fornusandar

19

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Týr frá Hólum

Kerchaert

20

Reynir Örn Pálmason

Skemill frá Dalvík

StormRider

21

Jón Óskar Jóhannesson

Örvar frá Gljúfri

Brekka

 Ráslisti tölt T1

1

Ólöf Rún Guðmundsdóttir

Snót frá Laugardælum

Cintamani

2

Sölvi Freyr Freydísarson

Fjalar frá Efri-Brú

Fornusandar

3

Þórarinn Ragnarsson

Valkyrja frá Gunnarsstöðum

StormRider

4

Eva María Aradóttir

Drottning frá Hjarðarholti

Fóðurblandan

5

Jón Óskar Jóhannesson

Viðar frá Klauf

Brekka

6

Þorgeir Ólafsson

Goðasteinn frá Haukagili Hvítársíðu

Snæstaðir

7

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Þór frá Hekluflötum

Kerchaert

8

Ragnhildur Haraldsdóttir

Skuggaprins frá Hamri

Cintamani

9

Kristján Árni Birgisson

Rökkvi frá Hólaborg

Fornusandar

10

Maiju Maaria Varis

Dögg frá Langsstöðum

StormRider

11

Ísleifur Jónasson

Friðsemd frá Kálfholti

Fóðurblandan

12

Matthías Leó Matthíasson

Sproti frá Enni

Brekka

13

Þorgils Kári Sigurðsson

Bragi frá Reykjavík

Snæstaðir

14

Ólöf Helga Hilmarsdóttir

Katla frá Mörk

Kerchaert

15

Hanne Oustad Smidesang

Tónn frá Hjarðartúni

Cintamani

16

Þorvaldur Logi Einarsson

Hágangur frá Miðfelli 2

Fornusandar

17

Reynir Örn Pálmason

Þröstur frá Efri-Gegnishólum

StormRider

18

Þór Jónsteinsson

Stjörnufákur frá Bjarkarhöfða

Fóðurblandan

19

Valdís Björk Guðmundsdóttir

Lind frá Svignaskarði

Brekka

20

Sævar Örn Sigurvinsson

Huld frá Arabæ

Snæstaðir

21

Rúna Tómasdóttir

Hetta frá Söðulsholti

Kerchaert

 

 Fjölmennum í höllina og höfum gaman saman.

Stjórn Uppsveitadeildar