Pollanámskeið

Stefnt er að hafa pollanámskeiðin á laugardögum á eftirfarandi dögum: 23 mars, 6 og 27. april og 11.maí Reiðhöllinni á Flúðum ef næg þátttaka næst . Dagsetningar eru með smá fyrirvara um breytingar, gætu jafnvel byrjað eitthvað seinna á tímabilinu 😊

Námskeiðið eru ætluð fyrir okkar allra yngstu knapa. Ætlast er til að foreldrar aðstoði ef kennari óskar eftir.

Lögð verður áhersla á jafnvægi á hestbaki og grunnstjórnun hestsins í gegn um leik, söng og þrautum. Markmið námskeiðs er að hafa gaman saman með hestinum.

Verð kr 10.000

 

Skráning: https://www.abler.io/shop/hfjokull/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjc5ODA=?

 

Kennt á laugardögum frá kl 09:/10:00 til 12:00 fer eftir fjölda hópa. Hver tími er 35 mín

 

Kennari: Oddrún Ýr Sigurðardóttir reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og Þroskaþjálfi frá HÍ