Skráning á þetta skemmtilega mót sem haldið verður dagana 25-28 júlí er í fullum gangi og lokar mánudaginn 22.júlí á miðnætti.

Skráning er gild um leið og greiðsla er móttekin og staðfestingu þarf að senda á jokull@hmfjokull.is

Mörg fyrirtæki eru að styrkja mótið og eru 150.000 fyrir fyrsta sæti í öllum fullorðinsflokkunum.
Þau fyrirtæki sem styrkja fullorðinsflokkana eru:
Fossvélar

Minni-Borgir veitingar
Helgastaðir
Ásaraf
Fjallaraf
Bjarnabúð
Garðyrkjustöðin Reykás ehf
Geysir ehf
Flúðasveppir
Suðurtak

Í yngri flokkunum eru einnig vegleg verðlaun í formi gjafabréfa og annarra vininga.

Hafið samband ef það eru einhverjar spurningar vakna.

Fjölmennum á eitt skemmtilegasta gæðingamót ársins, lofum frábærum hestum og skemmtilegu fólki.

Mótið verður með hefðbundnu sniði.
Flokkar í boði:
A- flokkur
A-flokkur áhugamanna
A- flokkur ungmenni
B-flokkur
B- flokkur áhugamanna
B- flokkur ungmenna
unglingaflokkur
barnaflokkur
tölt T3 – 18 ára og eldri
tölt T3 – 17 ára og yngri, tölt
T7 – börn
T7 – fullorðna
100m skeið
Pollaflokkur

Skráningargjald: í eldri flokka og skeið er 7.000 kr og í yngri flokka 5.000 kr.

Reynum að hafa dagskrá með svipuðu sniði eins og undanfarin ár.

Drög af dagskrá:

Fimmtudagur.
Allar töltgreinar

Föstudagur
Ungmennaflokkur
Barnaflokkur
B flokkur opinn og áhugamanna

Laugardagur
A flokkur opinn og áhugamanna
A flokkur Ungmenni
Unglingaflokkur
Úrslit í tölti
100m skeið

Sunnudagur
Úrslit og pollaflokkur

Endanleg dagskrá liggur fyrir eftir að skráningu lýkur og röðun flokkana hvern dag hér að ofan er ekki endilega í þeirri röð sem hún mun vera á mótinu.

 

 PENINGAVERÐLAUN ERU Í FULLORÐINSFLOKKUM MÓTSINS OG VEGLEG VERÐALUN Í ÖLLUM YNGRI FLOKKUM

 BÚIÐ ER AÐ OPNA FYRIR SKRÁNINGAR Á sportfeng.com

MIKILVÆGT AÐ SENDA STAÐFESTINGU Á GREIÐSLU Á NETFANGIÐ jokull@hmfjokull.is TIL AÐ SKRÁNING TELJIST GILD

 

Takið helgina frá, fjölmennum á Flúðir á þetta skemmtilega mót.

Nánari upplýsingar um mótið má fá með að senda póst á jokull@hmfjokull.is