Firmakeppni Jökuls verður haldin 1. maí á Flúðum að þessu sinni. Til stóð að halda keppnina í Hrísholti en aðstæður leyfðu það því miður ekki. Keppnin byrjar kl 13:00 og mun skemmtinefndin sjá um að grilla pylsur ofaní keppendur og gesti 🥳 Mótið er skemmtimót þar sem...
Páskatölt Jökuls Páskatölt hestamannafélagsins Jökuls verður haldið í reiðhöllinni á Flúðum mánudaginn 10. apríl n.k. Keppt verður í T3 í eftirfarandi flokkum : Opnum flokk 2 flokk ungmennaflokk Keppt verður í T7 í eftirfarandi flokkum: 2 flokk unglinga barnaflokk...