Gæðingamót Jökuls

Gæðingamót Jökuls verður haldið dagana 27. – 30.júlí næstkomandi.
Mótið verður með hefðbundnu sniði og er opið
Flokkar í boði:
A- flokkur
A-flokkur áhugamanna
A- flokkur ungmenni
B-flokkur
B- flokkur áhugamanna
B- flokkur ungmenna
unglingaflokkur
barnaflokkur
tölt T3 – 18 ára og eldri
tölt T3 – 17 ára og yngri, tölt
T7 – börn
T7 – fullorðna
100m skeið
Skráningargjald: í eldri flokka og skeið er 7.000 kr og í yngri flokka 5.000 kr.
Takið helgina frá, fjölmennum á Flúðir á þetta skemmtilega mót.
Nánari upplýsingar um mótið má fá með að senda póst á jokull@hmfjokull.is

Upplýsingar um viðburð

  Reiðhöllinn Flúðum, Flúðir, 845, Iceland
}  júlí 27, 2023 til júlí 30, 2023
  Fimmtudagur, 16:00 til 18:00
n  Mót
  http://www.hmfjokull.is
  jokull@hmfjokull.is

Skipuleggjandi

   Gæðingamótsnefnd Jökuls
  jokull@hmfjokull.is

Kaupa miða

Fjöldi miða eftir:

Þessi viðburður er liðinn. Hafðu samband við hestamannafélagið Jökul

Deildu viðburði