Hestamannafélagið Jökull boðar til aðalfundur í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi miðvikudaginn 1. mars kl 20:00

Dagskrá :

  1. Setning og kosning starfsmanna fundarins.
  2. Formaður leggur fram skýrslu stjórnar um störf félagsins á síðasta starfsári.
  3. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins til samþykktar, skoðaða af skoðunarmönnum  félagsins.
  4. Skýrslur nefnda.
  5. Kosning aðalstjórnar, varastjórnar og skoðenda, skv.  6. Gr.
  • Kosið um stöðu gjaldkera, ritara og tveggja meðstjórnenda.
  1. Kosning fulltrúa félagsins á ársþing L.H. og héraðsþing HSK skv. 15. gr.
  2. Lagabreytingar sé þess óskað, skv. 16. gr.
  3. Ákvörðun félagsgjalds.
  4. Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár lögð fram.
  5. Önnur mál sem félagið varðar.

 

 

Hvetjum félaga til mæta og kynna sér starfsemina hjá félaginu okkar!

Stjórn Hestamannafélagsins Jökuls