Þá er komið að hinum sívinsæla viðburð hjá hestamannafélagi Jökuls.
Nú verður leikurinn endurtekin í Árnesi þar sem að við ætlum að hittast og fagna farsælu líðandi ári hjá félaginu.
Þann 1.nóvember 2025 nk. opnar húsið klukkan 19:00 þar sem að við byrjum á fordrykk, formaður hestamannafélagsins segir nokkur orð. Góður matur, skemmtiatriði & tónlistaratriði verða á staðnum svo að það er engin ástæða til að láta sig vantqa á þennan viðburð.
Takið daginn frá!
Við sendum frekari upplýsingar og skráningarfrest síðar en við munum hefja skráningar á sportabler.