Annar dagur Gæðingamóts Jökuls var að ljúka.
Góð stemning var í brekkunni enda glæsileg hross og knapar sem sýndu sig á vellinum í dag. Ekki má gleyma gómsæta góðmetinu sem er til sölu í sjoppunni á meðan mótinu stendur. Einnig erum við Jökulsmenn með til sölu húfur og peysur sem rjúka út eins og heitar lummur. Takmarkað magn í boði.
Við þökkum veðurguðunum og þátttakendum dagsins fyrir frábæran dag og bíðum spennt eftir sýningum morgundagsins.

Hér fyrir neðan koma úrslit dagsins:

B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,71
2 Tromma frá Höfn Hlynur Guðmundsson 8,70
3 Hylur frá Flagbjarnarholti Jóhann Ólafsson 8,63
4 Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum Sigríkur Jónsson 8,58
5 Sigð frá Syðri-Gegnishólum Arnar Máni Sigurjónsson 8,56
6-7 Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson 8,54
6-7 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 8,54
8 Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,53
9 Hekla frá Dallandi Axel Ásbergsson 8,50
10 Gróa frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson 8,50
11 Samba frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson 8,49
12 Heilun frá Holtabrún Elín Árnadóttir 8,47
13 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson 8,46
14-15 Silfurlogi frá Húsatóftum 2a Lea Schell 8,44
14-15 Losti frá Narfastöðum Ívar Örn Guðjónsson 8,44
16 Feykir frá Selfossi Vera Evi Schneiderchen 8,43
17 Vök frá Dalbæ Guðbjörn Tryggvason 8,42
18 Ljósvaki frá Túnsbergi Ásdís Ósk Elvarsdóttir 8,42
19 Sívör frá Torfastöðum Finnur Jóhannesson 8,40
20 Draupnir frá Dimmuborg Þórdís Inga Pálsdóttir 8,39
21 Moli frá Ferjukoti Elísa Benedikta Andrésdóttir 8,36
22 Kolli frá Húsafelli 2 Hafþór Hreiðar Birgisson 8,36
23 Björt frá Fellskoti Daníel Ingi Larsen 8,33
24 Öðlingur frá Ytri-Skógum Svanhildur Guðbrandsdóttir 8,32
25 Fjóla frá Þúfu í Landeyjum Eygló Arna Guðnadóttir 8,31
26 Garpur frá Fagranesi Ásdís Brynja Jónsdóttir 8,29
27 Dagrós frá Dimmuborg Dagbjört Skúladóttir 8,29
28 Nátthrafn frá Kjarrhólum Bjarni Sveinsson 8,27
29 Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 Ragnheiður Hallgrímsdóttir 8,27
30 Fídelíus frá Laugardælum Bjarni Sveinsson 8,26
31 Fáfnir frá Flagbjarnarholti Lýdía Þorgeirsdóttir 8,22
32 Kaldalón frá Kollaleiru Jóhann Ólafsson 7,98

Barnaflokkur gæðinga
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hrói Bjarnason Freyjuson Trú frá Þóroddsstöðum 8,44
2 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8,42
3 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum 8,40
4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 8,39
5 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8,37
6 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,36
7 Kári Sveinbjörnsson Taktur frá Árbæjarhjáleigu II 8,28
8 Svava Marý Þorsteinsdóttir Léttir frá Syðra-Langholti 8,23
9 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 8,20
10 Hrói Bjarnason Freyjuson Svarri frá Þóroddsstöðum 8,19
11-12 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 8,18
11-12 Jón Guðmundsson Drífandi frá Vindási 8,18
13 Svava Marý Þorsteinsdóttir Skíma frá Syðra-Langholti 8,14
14 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 8,09
15 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 7,94
16 Unnur Einarsdóttir Birtingur frá Unnarholti 7,94
17 Viðar Ingimarsson Stefnir frá Syðra-Skörðugili 7,71
18 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 7,51
19 Hlín Einarsdóttir Kolbrá frá Unnarholti 7,15

B flokkur ungmenna
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anna María Bjarnadóttir Roði frá Hala 8,54
2 Anna María Bjarnadóttir Svala frá Hjarðartúni 8,45
3 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,35
4 Sigríður Inga Ólafsdóttir Draumadís frá Lundi 8,35
5 Viktor Ingi Sveinsson Hjörtur frá Velli II 8,28
6 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 8,26
7 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga 8,12
8 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti 8,06
9 Edda Margrét Magnúsdóttir Röðull frá Holtsmúla 1 8,03
10 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 7,95
11 Svana Hlín Eiríksdóttir Snælda frá Fornusöndum 7,89
12 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 7,83
13 Iris Cortlever Stormsveipur frá Myrkholti 7,83
14 Unnsteinn Reynisson Glói frá Brjánsstöðum 7,75
15 Rannveig Hekla Pétursdóttir Ösp frá Laugalandi 7,55