Þá er frábærum fyrsta degi gæðingamótsins lokið. Það skiptust á skin og skúrir en stemninguna vantaði ekki!
Keppt var í töltgreinum í dag, byrjað var á T7 fullorðins, börnin tóku svo við í T7.
Þar á eftir var það T3 hjá 17 ára og yngri og endaði svo með T3 hjá 18 ára og eldri. 
Við þökkum stuðningsaðilum flokkana, Garðyrkjustöðinni Reykás, Fjallaraf, Ásaraf, Minni-Borgir veitingar, GS hestavörur og Baldvin og Þorvaldur kærlega fyrir. 
Veitingarnar verða á sínum stað í reiðhöllinni alla helgina. Á morgun verður keppt í B-flokki og barnaflokki. Við hlökkum til að sjá sem flesta í brekkunni næstu daga. Góðar stundir. 
Úrslit flokkana skiptast svo:
Tölt T7
Fullorðinsflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur María Jóhannesdóttir Klaki frá Brekku 6,93
2 Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi 6,87
3 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 6,83
4 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,77
5 Kristín María Kristjánsdóttir Steffy frá Dísarstöðum 2 6,53
6-7 Gunnar Marteinsson Örn frá Steinsholti II 6,43
6-7 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri 6,43
8 Carlotta Josephine Börgmann Ólafur frá Borg 6,33
9 Ingrid Tvergrov Árangur frá Strandarhjáleigu 6,27
10-11 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,20
10-11 Magnús Rúnar Traustason Jarlhetta frá Langsstöðum 6,20
12 Sigríður Helga Skúladóttir Gæfa frá Rimahúsi 6,17
13 Carlotta Josephine Börgmann Drómi frá Borg 6,03
14-16 Iris Cortlever Stormsveipur frá Myrkholti 5,87
14-16 Kristinn Karl Garðarsson Tenór frá Hólabaki 5,87
14-16 Grímur Valdimarsson Nn frá Reykjavík 5,87
17-18 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga 5,77
17-18 Unnur Rós Ármannsdóttir Djarfur frá Ragnheiðarstöðum 5,77
19 Marie Louise Fogh Schougaard Skyggnir frá Blesastöðum 1A 5,70
20 Svala Bjarnadóttir Bliki frá Dverghamri 5,53
21 Svala Bjarnadóttir Dáð frá Fjalli 5,43
22 Berglind Ágústsdóttir Freyja frá Efra-Langholti 5,30
23 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi 4,93
24 Kari Torkildsen Eldur frá Steinsholti II 4,60
25 Malin Marianne Andersson Drífa frá Bitru 1,00
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Guðmundsson Svarta-Brúnka frá Ásmundarstöðum 6,77
2-3 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 6,50
2-3 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,50
4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 6,47
5 Svava Marý Þorsteinsdóttir Pólon frá Sílastöðum 6,10
6-7 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 6,03
6-7 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 6,03
8-9 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Skeleggur frá Ósabakka 2 5,87
8-9 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum 5,87
10 Sigrún Freyja Einarsdóttir Perla frá Skógskoti 5,70
11 Kamilla Nótt Jónsdóttir Hildur frá Grindavík 5,60
12 Oliver Sirén Matthíasson Geisli frá Möðrufelli 5,53
13 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 35,43
14 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 4,43
15 Viðar Ingimarsson Hákon frá Hólaborg 3,77
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 7,17 
2 Elín Árnadóttir Heilun frá Holtabrún 7,10
3 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu 6,97
4 Adolf Snæbjörnsson Dís frá Bjarkarey 6,87
5 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 6,80
6-7 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,73
6-7 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,73
8 Finnur Jóhannesson Hrafntinna frá Brú 6,60
9-10 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,57
9-10 Daníel Ingi Larsen Björt frá Fellskoti 6,57
11 Finnur Jóhannesson Sívör frá Torfastöðum 6,53
12-13 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,50
12-13 Sigvaldi Lárus Guðmunds Dimma frá Feti 6,50
14 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi 6,47
15-16 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,37
15-16 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 6,37
17-18 Bjarni Sveinsson Nátthrafn frá Kjarrhólum 6,23
17-18 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum 6,23
19 Sunna Sigríður Guðmunds Nói frá Vatnsleysu 6,20
20 Kristinn Karl Garðarss Beitir frá Gunnarsstöðum 6,17
21 Halldór Snær Stefánsson Lipurtá frá Forsæti 5,83
22 Stefán Bjartur Stefánss Sæluvíma frá Sauðanesi 5,73
23 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti 5,40
24 Sigurður Steingrímsson Rún frá Koltursey 5,30
25 Grímur Valdimarsson Svala frá Einiholti 5,00
26 Bjarni Sveinsson Fídelíus frá Laugardælum 4,73
27 Brynja Pála Bjarnadótt Vörður frá Narfastöðum 0,33
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 7,03
2 Elín Ósk Óskarsdóttir Sara frá Lækjarbrekku 2 6,93
3-4 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,70
3-4 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi 6,70
5 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,50
6 Friðrik Snær Friðriksson Þyrí frá Melum 6,47
7 Svandís Aitken Sævarsdóttir Eik frá Stokkseyri 6,30
8-9 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,10
8-9 Hrafnhildur Svava Sigurðard Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,10
10 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,07
11 Eik Elvarsdóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 6,03
12 Magnús Rúnar Traustason Mökkur frá Langsstöðum 5,97
13 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum 5,40