Firmakeppni Jökuls fór fram í blíðskaparveðri á Flúðum í dag. Þátttaka var góð en stærsti flokkurinn var pollaflokkur, þannig að þá má segja að framtíð
okkar jökulsfélaga sé björt.
Við þökkum öllum þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem styrktu okkur. Hér að neðan má sjá lista yfir þau.
Úrslit urðu eftirfarandi:
Pollar:
Rakel Vala Sigurðardóttir Blossa frá Kotlaugum Sæsabar
Mía Ingimarsdóttir Flugfreyja frá Högnastöðum Hrossaræktarbúið Syðra-Langholti
Sigrún Freyja Einarsdóttir Saggur frá Skjálg Bjarni og Aðalheiður Stóru-mástungu
Kristófer Kató Einarsson Vörður frá Litlu Sandvík Garðyrkju stöðin Brúará
Ingibjörg Elín Traustadóttir Kolfaxi frá Austurhlíð Varmalækur
Hildur Eva Gísladóttir Iðunn frá Ásatúni Túnsberg Bragi
Óskar Henrý Gíslason Iðunn frá Ásatúni Dýralæknirinn Flúðum
Karitas Bogadóttir Baddi frá Helgastöðum Ingvar og Svala Fjalli
Þórhildur Ragna Bjarnadóttir Þjóðan frá Stóru-Mástungu Flúðasveppir
Ragnhildur Steinunn BjarnadóttirFífa Frá Stóru-Mástungu Jörfi
Arnar Elí Eiríksson Hremsu frá Gunbjarnarholti Baldvin og Þorvaldur
Birkir Hrafn Eiríksson Vinur frá Flagbjarnarholti Strá ehf
Elma Katrín Sigurðardóttir Rúbín frá Miðfelli Hermann og Sigrún Miðdalskoti
Guðbjörg Elvarsdóttir Ösku frá Ásatúni Stangalækur 1
Ágústa Elvarsdóttir Viðja frá Felskoti Sigurður Kárason Öxl
Barnaflokkur:
- Hrói Bjarnasson Freyjuson Svarði frá Þóroddsstöðum Bræðratunga
- Svava Marý Þorsteinsdóttir Sókn frá Syðra-Langholti Miðfellshestar, Adda og Einar
- Emma Rún Sigurðardóttir Diljá frá Kotlaugum Híalín Silkiprentstofa
- Sigrún Björk Bogadóttir Stinni frá Helgastöðum Félagsheimilið Flúðum
Unglingaflokkur:
- Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga Ferðin.is
- Magnús Rúnar Traustason Bylgja frá Hlíðartúni Folaldafóðrunin Hrafnkellsstöðum
- Sigríður Katla Kristbjörnsdótt Óskadís frá Reykjavík Verslunin Árborg
- Ingunn Lilja Arnórsdóttir Dáð frá Flúðum Hólabúðin Laugardalsbúðum
Ungmenni:
- Karlotta rún Júlíusdóttir Fína frá Lindarlundi Brekkuhestur
- Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga Gröfutækni
- Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Morgan frá Fornhaga Hulda og Dóri Hrepphólum
Heldra fólk 60 plús
- Georg Ottóson Sáli frá Forsæti Efri Reykir
Minna vanir fullorðinsflokkur:
- Elsa Ingjaldsdóttir Þrim frá Syðra-Langholti Hugur og List
- Magga Sigurbjörg Brynjólfsdóttir Sóldögg frá Túnsbergi Reykir
- Ólafur Gunnarsson Dáð frá Kirkjubæ Þröstur Smiður
- Felizitas Ulrich Ljómi frá Jórvík Þrándarholtsbúið
- Sölvi Þór Oddrúnarson Askur frá Ekru Húmfaxi Verkfræðistofa
Meira vanir fullorðnir:
- Malín Anderson Skálmöld frá Miðfelli Kílhraun.is
- Einar Logi Sigurgeirsson Saga frá Miðfelli Hvítárdalur Elvar og Sigfríð
- Eiríkur Arnarsson Hremsu frá Gunbjarnarholti Túnsbergsbúið
- Kristján Einir Traustason Mjölnir frá Garði Einiholt
- Bragi Viðar Gunarsson Aftan frá Túnsbergi Bjarni og Margrét Þóroddsstöðum
Viljum þakka öllum þeim sem keyptu firma og styrktu Hestamannafélagið Jökull 😁🎉
Listann má finna hér. Takk allir! 🤩
Ásakot
Baldvin og Þorvaldur ehf
Birtingaholt 1
Bjarnabúð
Bjarni og Aðalheiður Stóru-Mástungu 1
Bjarni og Lára Blesastöðum 2A
Bjarni og Margrét Þóroddsstöðum
Bólfélagar
Bræðratunga
Brekkuhestar
Búnaðarfélag Hrunamanna
Dýralæknirinn Flúðum
Félagsheimilið Flúðum
Ferdin.is
Flúðajörfi
Flúðasveppir, Hvítárholt, Jörfi, Hvítárholt ehf.
Farmers Bistro
Garðyrkjustöðin Brúará
Gröfutækni
Helgastaðir
Halla og Bikki
Hermann og Sigrún Miðdalskoti
Híalín silkiprentstofa
Hitaveita Flúða
Hjarðaland
Hrafnhildur og Oddur Stöðufelli
Hreppamjólk
Hrepphólabúið
Hrossaræktarbúið Fossi
Hrossaræktarbúið Kálfhóli 2
Hrossaræktarbúið Reykjadal
Hrossaræktarbúið Syðra-langholti
Hrossaræktarfélag Hrunamanna
Hvammur 1 – Hrossarækt
Hrunamannahreppur
Hugur og List
Hulda og Dóri, Hrepphólum
Húmfaxi verkfræðistofa
Hvítárdalur Elvar og Sigfríð
Ingvar og Svala Fjalli
JH vinnuvélar
Kílhraun.is
Kúabúið Haga
Magnús Víðir Guðmundsson
Meistari Loftur
Miðfellshestar, Adda og Einar Logi
Oddrún og Þorleifur
Reykir
Skarðsbúið
Stangarlækur 1
Sauðfjárræktarfélagið Syðra Langholti
Strá ehf
Sæsabar
Túnsbergsbúið
Túnsberg Bragi
Úthlíð
Verslunin Árborg
Vesturkot
Þrándarholtsbúið
Efri Reykir
Þröstur Smiður
Þvottur & lín
Efstidalur 2 ehf
Einiholt
Folaldafóðrunin Hrafnkelsstöðum
Héraðsskólinn að Laugarvatni
Hólabúðin Laugardalshólum
Sigurður Ingi og Elsa, Syðra-Langholti
Sigurður Kárason Öxl
Úthlíð
Varmalækur
Villi og Tanja