Sirkusnámskeið verður haldið helgina 26-27.nóvember næstkomandi. Kennt verður í reiðhöllinni á Flúðum.