Knapamerki 1 námskeið fyrir grunnskólana í Uppsveitunum er haldið í Reiðhöllinni á Flúðum fjórum sinnum í viku fram í miðjan desember. Námskeiðin eru haldin á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum.