3. Vetrarmót Jökuls verður haldið næsta sunnudag þann 24. apríl.(átti að vera 23.apríl er fært vegna Kvennatölts í Spretti)
Skráning í alla flokka fer fram gegnum Sportfeng.
Við byrjum með Pollastund kl 12.30 inni í reiðhöll og svo úti á hringvelli ef veður og færð leyfir. Barnaflokkur verður strax þar á eftir síðan unglingaflokkur og svo koll af kolli.
Riðin verður forkeppni á hringvellinum eftir þul (T7) og svo úrslit. Í T7 er fyrst riðið hægt tölt uppá aðra höndina og svo frjáls ferð uppá hina. Í barnaflokk má sýna tölt eða brokk.
Eftirfarandi flokkar verða í boði:
Pollaflokkur (frítt)
Barnaflokkur (1500kr)
Unglingaflokkur (1500kr)
Ungmennaflokkur (1500kr)
Fullorðinsflokkur 1. Flokkur (2000 kr)
Fullorðinsflokkur 2. Flokkur (2000 kr)
Skráning er á : https://sportfengur.com/#/skraning/motshaldari
Staðan í stigakeppninni eftir tvö mót:
Barnaflokkur
Álfheiður Þóra Ágústsdóttir 10
Svava Mary Þorsteinsdóttir 8
Emma Rún 3
Unglingaflokkur
Magnús Rúnar Traustason 9
Hildur María Jóhannesdóttir 5
Kristín María Kristjánsdóttir 4
Sigríður Katla Kristbjörnsdóttir 3
Gabriel Gunnarsson 2
Ungmennaflokkur
Þórey Þula Helgadóttir 5
Margrét Bergsdóttir 5
Rósa Heden Svesson 4
2. Flokkur
Guðríður Eva Þórarinsdóttir 10
Kari Thorkildsen 5
Berglind Ágústsdóttir 5
Sölvi Freyr Freydisarson 4
Marie Louise Schougaard 3
Ragnheiður Jónsdóttir 3
1.Flokkur
Jón William Bjarkarson 8
Hrafnhildur Magnúsdóttir 5
Ragnheiður Jónsdóttir 5
Kristján Einir Traustason 3
Sjáumst hress á Vetrarmótum á Flúðum Kv. Mótanefnd
Upplýsingar um viðburð |
---|
Flúðir, Flúðum, 845, Iceland |
} apríl 23, 2023 |
Sunnudagur, 12:30 til 15:00 |
jokull@hmfjokull.is |
Skipuleggjandi |
---|
Mótanefnd Jökuls |
jokull@hmfjokull.is |